Er ríkisstjórninni í nöp við atvinnulífið?

Í myndbandinu sem vísað er á hér fyrir neðan kristallast árangursleysi ríkisstjórnarinnar – störfum á Íslandi hefur fækkað um 9.900 frá 2007 og fækkunin í Reykjavík er talin um 8.400 eða um 85% af heildarfækkun.

Reykjavík er að kikna undir álagi vegna atvinnuleysis og þörf á fjárhagsaðstoð. Ríkisstjórnin virðist ekki geta staðið við neitt eða hafa engan vilja til þess.

Slóðin á myndbandið er http://www.youtube.com/watch?v=KGHCVbJN_R8&feature=plcp